Hoppa yfir valmynd
14. maí 2024

Forsetakosningar 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 2024 hefst í sendiráðinu í Genf frá og með föstudeginum 3. maí og stendur til föstudagsins 31. maí.

Opnunartími utankjörfundaratkvæðagreiðslu í sendiráðinu er alla virka daga milli kl. 10:00 og 15:00. Mælt er með því að kjósendur bóki tíma fyrirfram með tölvupósti á netfangið [email protected] eða í síma 022 716 1700. Íslendingar í Sviss  geta einnig leitað til kjörræðismanna Íslands í Zürich og Bern vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Vinsamlega hafið samband við viðeigandi kjörræðismann til að bóka tíma.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum